Geisli með Gústaf Ásgeir sem knapa gerðu sér lítið fyrir í sumar og sigruðu tvær gæðingakeppnir.  Annars vegar á Hellu og hins vegar stóðhestakeppni á Fjórðungsmóti Vesturlands.  Í bæði skiptin sigruðu þeir þekkta gæðinga svo það gerði þetta ekki leiðinlegra.