< >

Hestvit ehf

Rekstur Hestvits ehf byggir á gömlum grunni sem felst í kaupum og sölu á hestum, innanlands sem utan, hrossarækt, og útflutningi. Kennsla er einnig mikilvægur þáttur hjá okkur. Auk þess tökum við að okkur hvers konar ráðgjöf um allt sem lýtur að hestamennskunni.

Fréttir - News

Hér má lesa nýjustu fréttir af því sem á daga okkar drífur hjá Hestviti og á Árbakka. Við segjum frá því helsta sem er að gerast hjá okkur á Árbakka, í keppnum og fréttir frá útflutningi. Einnig má fletta í fréttasafni okkar frá liðnum árum sem ná aftur til ársins 2005.

Horse Export

Við höfum flutt út yfir 6000 hross frá því 1988 og komum seldum hrossum til nýrra eigenda hvar sem er í heiminum. Hafið samband við okkur til að fá frekari upplýsingar um útflutning og kostnað.