Í miðju keppnisstressinu í júlí fengum við skemmtilegt símtal. Var þar formaður Umhverfisnefndar Rangárþings ytra, Anna María á Helluvaði sem tilkynnti okkur að Árbakki og við hefðum hlotið Umhverfisverðlaun RY fyrir snyrtilegasta lögbýlið í sveitarfélaginu árið 2014. Við erum yfir okkur stolt af þessari viðurkenningu og fengum hana formlega afhenta nokkrum dögum síðar. Bestu þakkir til Rangárþings ytra fyrir skemmtilegt framtak í sveitarfélaginu sem hvetur til góðrar umgengni.

Umhverfisverdlaun1

Everyone who received environmental recognition.

A little something else; in July we got a recognition from the local community, Rangárþing Ytra. We got an enviroment reward for the best kept grounds and surroundings on a farm in the community for our beautiful Árbakki. We are extremely proud of this rewards and will keep on trying to still improve ourselves. We do try to keep our Árbakki clean and tidy and it is truly a big recognition when other people notice this.