Flétta frá Árbakka – Aðaleinkunn 8,20

Flétta frá Árbakka

Flétta frá Árbakka

Fléttu sjáum við sem djásn í framtíðarrætkuninni.  Hún er afburða einstaklingur og við vonum og höfum trú á að hún skili því áfram til afkomenda sinn.  Hún hefur einstakt tölt, fótaburð og útgeislun og einkunnirnar tala sínu máli, 9 fyrir tölt, brokk, fegurð í reið og vilja og á Landsmóti hestamanna fékk hún að auki 9,5 fyrir hægt tölt.  Ekki oft að það er klappað í brekkunni fyrir hægu tölti en það var gert fyrir Fléttu. Lesa meira