Next flights in the fall of 2013

Goodbye to Kjudi in 2010

Hulda saying goodbye to Kjudi in 2010

The fall of 2013 looks like this

To Liege in Belgium (for most of Germany, Belgium Holland, Austria, Swiss etc): almost every Wednesday evening.
To Norrköping in Sweden (for Sweden, Norway, Finnland): Next flight is dated 20th of September. After that possibly in December or in January
To Billund in Denmark (for Denmark and north of Germany): Next flight is sceduled the 4th of October.  After that possibly inn December but
To New York, we are booking for next flight and it will be sceduled when we have enough bookings.

Old champions at VM in Berlín 2013

Hinni og Eitill á HM 2013

Hinni og Eitill á HM213

Í Berlín komu fram aldnir höfðingjar frá liðnum heimsmeistaramótum, sá elsti 31 vetra.  Gamlir hestar frá okkur voru einnig með. Fyrstan ber að telja Pjakk frá Torfunesi sem Hinni reið á HM í Svíþjóð 1991 og varð í öðru sæti ítölti.  Eitill frá Akureyri sem varð heimsmeistari í 250m skeið 1993 og svo Stefni frá Tunguhálsi sem með Huldu varð í öðru sæti á HM í Sviss 1995. Þetta var skemmtilegt atriði á HM og vakti athygli og það var gaman að hitta og sjá alla þessa gömlu höfðingja.  Fyrir 18 árum þegar frúin sat á Stefni frá Tunguhálsi á HM í Sviss var hún einmitt ólétt af Gústafi Ásgeiri sem nú tók  þátt á HM í fyrsta skipti.   Lesa meira

Feðgar í landsliði

LandsliðHM2013

Landslið HM2013

Hinrik Bragason og Gústaf Ásgeir náðu báðir að komast inn í Landslið Íslands í hestaíþróttum 2013. Hinrik vann sér sæti með  því að vera efstur í tölti á úrtöku um miðjan júní.  Gústaf þurfti að bíða aðeins lengur og var valinn af liðsstjóranum, Hafliða Halldórssyni, inn í liðið með Björk frá Enni. Spennandi ferð til Berlínar framundan!

Geisli frá Svanavatni stendur sig vel

Geisli frá Svanavatni á FM 2013

Geisli frá Svanavatni á FM 2013

Geisli með Gústaf Ásgeir sem knapa gerðu sér lítið fyrir í sumar og sigruðu tvær gæðingakeppnir.  Annars vegar á Hellu og hins vegar stóðhestakeppni á Fjórðungsmóti Vesturlands.  Í bæði skiptin sigruðu þeir þekkta gæðinga svo það gerði þetta ekki leiðinlegra.